Sjálfsmatskerfi

Uppbygging kerfisins miðast við fjögur megin atriði.  Í fyrsta lagi að tíu þættir ráðuneytis varðandi úttekt á sjálfsmatskerfum séu dekkaðir.  Í öðru lagi að markmið varðandi grunnþætti skólastarfs séu mæld.  Í þriðja lagi að meta markmið skólans eins og þau koma fram í skólasamningi.  Í fjórða lagi að meta áherslur í skólastarfi eins og þær … Halda áfram að lesa: Sjálfsmatskerfi